11.6.2016 10:35:30

Björt í sumarhúsi

Góđur félagi í sumarfríi međ börnum!
Björt í sumarhúsi
 

".... Lög Elínar eru sérlega skemmtileg. ...
Bókaútgáfan Töfrahurđ á hrós skiliđ ađ ráđast í jafn metnađarfullt verkefni...."
Silja Björk Huldudóttir, mbl
 

"....  söngur fjórmenninganna var fullkomlega
                                             í stíl viđ efni og umhverfi. ...."
Silja Ađalsteinsdóttir, TMM
 

"........falleg sýning ...."
Hlín Agnarsdóttir, Djöflaeyjan
 
 
 
 
 
 
 


13.3.2016 12:45:29

Töfrahurđ á Myrkir Músíkdagar 2016

Ćvintýriđ af Sölva og Oddi kóngi er glćnýtt tónlistarćvintýri eftir Báru Grímsdóttur byggt á íslenskum ţjóđsögum og ćvintýrum. Söngtextar eru eftir Helga Zimsen. Margrét Eir söngkona er í hlutverki sögumanns en einnig koma fram stúlknakór Neskirkju, hljómsveit og dansarar. Stjórnandi er Magnús Ragnarsson en dansahöfundur Guđmundur Helgason.

Ćvintýriđ fjallar m.a. um Odd konung og Sölva sagnamann sem gerist ráđsmađur hjá kónginum og fléttar Bára saman nokkrum sögum ţar sem fjallađ er um samkipti mannheima og álfheima. Tónlistin er létt og leikandi eins og Báru er von og vísa og höfđar sýningin til allra aldurshópa. Myndskreytingar eru eftir Höllu Sólveigu Ţorgeirsdóttur.


13.3.2016 12:34:57

Töfrahurđ á Myrkir Músíkdagar 2016

 Börnin tćkla tónskáldin eru tónleikar tileinkađir ţví ađ kynna fyrir börnum heim samtímatónlistar. Margrét Eir leiđir áheyrendur inn í heim samtímatónlistar, og sýnir hvernig ný tónlist er hugsuđ. Lögđ er áhersla á ađ sýna fjölbreytni nýrrar tónlistar međ tónlistarleikjum. 
 
29. janúar kl. 16:00 - Kaldalón, Harpa

Ađgangur ókeypis.
__
13.3.2016 12:27:52

Nýárstónleikar fyrir alla fjölskylduna í Hofi


Hlökkum rosalega mikiđ til ađ fagna nýju ári međ Akureyringum í Hofi, sunnudag 10. janúar : Kaupa miđa
 

Nýárstónleikar fyrir alla fjölskylduna

Á ţessum tónleikum verđur sannkölluđ hátíđarstemning. Barnafordrykkur verđur í bođi fyrir tónleikana og bryddađ verđur upp á ýmsu skemmtilegu. Allir eru hvattir til ţess ađ mćta í sínu fínasta pússi, galakjólum og glimmerdressum. 

Á tónleikunum verđa fluttar margar af ţekktustu perlum ţeirra Straussfeđga og dansađir vínarvalsar. Johann Strauss sjálfur mun hugsanlega mćta í eigin persónu og verđa ađalstjarna tónleikanna. Einnig verđur flutt tónlistarćvintýriđ Strengir á tímaflakki fyrir strengjakvartett og sögumann. Ćvintýriđ er eftir Pamelu De Sensi en tónlistin er eftir Steingrím Ţórhallsson. Ţađ fjallar um fjórar köngulćr í strengjakvartett sem fara á tímaflakk í gegnum töfrahurđ og kynnast bćđi Mozart og Vivaldi á skemmtilegu ferđalagi. Einnig verđur köngulóardansinn Tarantella kynntur til sögunnar og bođiđ upp á danskennslu. Strengjakvartettinn Tígull mun sjá um tónlistarflutning og ađ auki koma fram dansarar frá Dansskólanum Akri.

 Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Töfrahurđ, Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands, Tónlistarfélags Akureyrar, Dansskólans Akurs og Menningarhússins Hofs.

Höfundur, Strengir á tímaflakki: Pamela De Sensi
Tónlist, Strengir á tímaflakki: Steingrímur Ţórhallsson
Einsöngvari: Ívar Helgason
Hljóđfćraleikarar: Zsuzsanna Bitay fiđla, Marteinn Ingvason fiđla, Eydís Úlfarsdóttir víóla og Ásdís Arnardóttir selló
Dansarar frá Dansskólanum Akri
Myndskreytingar, Strengir á tímaflakki: Kristín María Ingimarsdóttir24.11.2015 00:02:20

Útgáfuhátiđ - Björt í sumarhúsi, söngleikur fyrir börn (bók+cd)


Hinn bráđskemmtilegi söngleikur um Björt í sumarhúsi nú loksins kominn út á bók og geisladiski.
Björt í sumarhúsi

Björt í sumarhúsi er nýr íslenskur söngleikur eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og Ţórarin Eldjárn sem var frumsýndur í febrúar 2015 og hlaut einróma lof. Sagan kemur nú út sem bók međ myndskreytingum eftir Sigrúnu Eldjárn en bókinni fylgir einniggeisladiskur ţar sem einvala liđ söngvara og tónlistarmanna flytur verkiđ. Texti söngleiksins er byggđur á ljóđum úr bók Ţórarins, Gćlur, fćlur og ţvćlur, og fćr orđasnilld höfundar ađ njóta sín í léttri og skemmtilegri tónsetningu Elínar. Ţetta allt gerir bókina tilvalda fyrir ţá sem vilja njóta töfra íslenskunnar og fá meiri áhuga á tungumálinu og fjölbreytileika ţess.
 
 
Verđiđ velkomin á ţessa útgáfuhátíđ, en viđ bjóđum ţó sérstalega velkomna börn, ömmur og afa!

DAGSKRÁIN HEFST KL. 13:00
Bođiđ verđur uppá nammi, tónlist og upplestur úr bókinni.
Björt mćtir, syngur og segir frá sögunni. Ţá verđa
Ţórarinn Eldjárn og Elín Gunnlaugsdóttir á stađnum og til ađ árita bćkur og geisladiska.

4.1.2015 10:58:49

Strengir á tímaflakki-tónlistarćvintýri í Hofi

 

Miđasala er hafin !


 KAUPA MIĐA

Á tónleikunum verđa flutt Divertimento eftir W.A. Mozart, auk ţess sem flutt verđur tónlistarćvintýriđ Strengir á tímaflakki fyri

r strengjakvartett og sögumann. Ćvintýriđ er eftir Pamelu De Sensi og tónlistin er eftir Steingrím Ţórhallsson. Ţađ fjallar um fjórar köngulćr í strengjakvartett sem fara á tímaflakk og kynnast Vivaldi og Mozart á skemmtilegu ferđalagi. Einnig verđa köngulóadansinn Tarantella kynntur til sögun

nar og bođiđ upp á danskennslu. Strengjakvartett Tígull mun sjá um flutning. Ađ auki koma fram dansarar frá Dansskóla Alice og W.A. Mozart sjálfur mun mćta og verđur ađal stjarna tónleikanna. Sögurmađur og leikari verđur Benedikt Karl Gröndal. 
 Líflegar og litríkar myndir eru eftir Kristínu Maríu Ingimarsdóttur en frá klukkan 12:30 verđur fjör í anddyrinu og einnig tveir andlitsmálarar sem bjóđa upp á ókeypis andlitsmálun. 
Frítt er fyrir börn yngri en 5 ára, eingöngu bókanlegt í miđasölu Hofs.8.11.2014 20:50:27

Vilt ţú taka ţátt í söngleik ?


Töfrahurđ auglýsir eftir söng- og leikelskum stelpum á aldrinum 10-12 ára til ađ taka ţátt í nýjum söngleik fyrir börn, „Björt í sumarhúsi"eftir Elínu Gunnlaugsdóttur viđ texta Ţórarins Eldjárns.

Hlutverk söngleiksins eru fjögur, afi (Jón Svavar Jósepsson) og amma (Valgerđur Guđnadóttir) hlaupagikkur (Gissur Páll Gissurarson) og stúlkan Björt. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir.

Söngleikurinn verđur frumsýndur á Myrkum músíkdögum í Hörpu ţann 1. febrúar 2015 og fara ćfingar fram í janúar.

Efnt verđur til prufusöngs sunnudaginn 23. nóvember. Ţćr stelpur sem hafa áhuga á ađ taka ţátt sendi umsókn međ upplýsingum um sig, tónlistarnám og eđa ţátttöku í kór/leikstarfi á netfangiđ tofrahurd@tofrahurd.is. 
 
Ţeir ţátttakendur úr hópi umsćkjenda sem verđa valdir til ađ koma í prufusöng fá sendar nótur ađ tveimur lögum sem ţeir verđa beđnir ađ flytja í prufusöngnum.
 
Umsóknarfrestur er til og međ 17. nóvember.

17.8.2014 18:02:53

Miđasala er hafin !

KAUPA MIĐA
miđasala á www.harpa.is
Frćgasta ópera Mozart í nýrri útsetningu fyrir börn. Ţessi útgáfabyggir á óperunni Töfraflautan og er fuglafangarinn Papageno í hlutverki sögumanns. Verkiđ í ţessum búningi er ađeins klukkutími í flutningi en ţessi skemmtilegi karakter leiđir börnin í gegnum óperuna sem er um rániđ á hinni fallegu Pamina, dóttur Nćturdrottningarinnar og raunum prinsins Tamino, er hann yfirstígur mikla erfiđleika til ađ frelsa Paminu frá Sarastro. Ţessi ćvintýraópera höfđar ákaflega vel til barna og fullorđna og hefur ţví mikiđ veriđ notuđ erlendis til ađ kynna óperur fyrir börnum og nú líkt og á öđrum viđburđum Töfrahurđar munu áheyrendur taka ţátt í tónleikunum, ţannig ađ ungir sem aldnir verđa ţáttakendur í óperunni.

                                                        Papageno: Ágúst Ólafsson 
Tamino: Gissur Páll Gissurarson                                                        Pamina: Edda Austmann
Monostatos: Snorri Wium                                                                   Sarastro/Veiđimađur: Viđar Gunnarsson 
Papagena: Valgerđur Guđnadóttir                                                      Nćturdrottning/Hirđmey: Rósalind Gísladóttir

Shéhérazade hópurinn • Stjórnandi: Magnús Ragnarsson                Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir

Frumsýning 16. nóvember kl. 13:30
                    16. nóvember kl. 16:00

Norđurljós í Hörpu   

24.1.2014 23:29:04

Töfrahurđ á MYRKUM MÚSÍKDÖGUM ....... Strengir á tímaflakki

Kaupa miđa

2.1.2014 21:03:00

Vínartónleikar fyrir fjölskyldur


Vínartónleikar, 12.1.2014      kl.13:00 -Miđasala

Töfrahurđ fagnar komu nýs árs međ árlegum Vínartónleikum fyrir fjölskylduna.


Sérstakir gestir á tónleikunum verđa Gissur Páll Gissurarson
og Ragnhildur Ţórhallsdóttir.
 
Árlegir Vínartónleikar Töfrahurđarinnar sem slegiđ hafa í gegn síđasliđin ár verđa sem fyrr međ veglegu sniđi. Jóhannes Strauss og Madame Pirruette mćta međ nýja og ferska tónlist úr sinni smiđju. Vínarvalsarnir verđa leiknir af Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar ásamt fjölda gesta svo sem Gissur Páll Gissurarson tenór, Ragnhildur Ţórhallsdóttur sópran og hina sprellfjörugu listamenn frá Sirkús Íslandi. Einleikarar á flautu verđa Margrét Stefánsdóttir og Pamela De Sensi. Ađ sjálfsögđu verđur bođiđ upp á danskennslu svo allir geti dansađ vals. Nemendur Dansskóla Sigurđar Hákonarsonar leiđa dansinn af sinni alkunnu snilld.
Kynnar tónleikanna eru Kolbrún Anna Björnsdóttir og Sigurţór Heimisson.

Frá klukkan 12:30 verđur bođiđ upp á barnafordrykk á torginu, sprell og flugelda. Viđ hvetjum alla, unga sem aldna ađ koma í galakjólum og smóking.
Trúđar frá Sirkus Íslandi skemmta tónleikagestum í forstalnum fyrir tónleika en einnig verđur bođiđ upp á andlitsmálun. 
 


Skráning á póstlista